Wednesday, October 3, 2012

Stúdent í strætó

Þessa mynd tók ég þegar ég beið eftir strætó í gær, þótti viðeigandi að sýna ykkur skýlið mitt og strætóinn, 150S, sem ég heimsæki daglega.

Bílstjórinn skammaðist aldeilis í mér að hafa næstum blindað sig, alveg biluð kona. Það sem ég legg á mig fyrir ykkur!

No comments:

Post a Comment