Thursday, October 4, 2012

Ræktin í DK

Tók meðfylgjandi mynd þegar ég fór í ræktina áðan. Fyrst þegar ég mætti var ég nú viss um að ég væri á vitlausum stað en ... fyrir innan þessar dyr gerast hlutirnir!

Lilja & ca 20 hönk að lyfta.

No comments:

Post a Comment