Wednesday, June 6, 2012

Ljótur en góður drykkur

Var að ljúka við nýja tegund af próteinsjeik. Fæ mér á hverjum degi en venjulega er það alltaf sá sami (sjá í eldri færslum) - ýmist með jarðarberjum og banana eða jarðarberjum og mangó. Að þessu sinni breytti ég aðeins út af vananum:

Súkkulaðiprótein
Frosin bláber
Frosið spínat
Chia-fræ
Lífrænar kókosflögur
Vatn
Klaki

Mixað & notið ... namm !

Gleymdi að festa drykkinn á filmu en í ljósi þess hversu ógirnilegur hann varð á litinn er það kannski bara ágætt.


Fann þessa mynd og minn drykkur varð reyndar sirka svona á litinn. Lítur bara mun betur út með bláberin og spínatið með.

Betra blogg á leiðinni.

Love love,
Lilja

No comments:

Post a Comment