Friday, May 11, 2012

Outfit #2




Fór út að borða seinasta fimmtudag með elskulegu Versló-vinkonum mínum. Það var mikið um manninn í bænum og við röltum niður Laugaveginn í dágóðan tíma áður en við fundum stað. Enduðum á Caruso sem var unaðslegur, mæli hiklaust með honum. Einstaklega góð þjónusta & ljúffengur matur!

Alltaf gaman að dressa sig upp & hvað þá þegar það er sumarlegt:

Skór: Marshall's Boston
Buxur: Sautján
Bolur: Topshop
Jakki: American Eagle
Úlfafeldur: Geysir
 
Veit ekki með þessi snjókorn sem birtast innan um sólskinið þessa dagana en ég hef trú á að alvöru sumarið komi fljótt.

Hafið það best,

xxx
Lilja

No comments:

Post a Comment